Æfingar Spaðadeildar veturinn 2016/2017

Tennis og badminton

Badminton:
Mánudaga: Íþróttahöllin kl. 16:00-17:00 – Unglingar (10-20 ára)
Þriðjudaga: KA 18:00-19:00 – Unglingar
Sunnudaga: KA 11:00-12:00 – Krakkar (miniton/byrjendur)

Tennis:
Föstudaga: KA 19:30-21:00 – Unglingar og fullorðnir
Sunnudaga: KA 10:00-11:00 – Krakkar og unglingar

FRÍTT AÐ ÆFA Í ALLAN VETUR BÆÐI BADMINTON OG TENNIS. SPAÐAR OG BOLTAR Á STAÐNUM FYRIR ÞÁ SEM VILJA.  BARA MÆTA Í ÍÞRÓTTAGALLANUM !

Badminton fyrir fullorðna verður í Höllinni á þriðjudögum 21:00-22:00 (áætlað verð er 15.000 kr.fyrir veturinn)

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Haukur Sigurðarson formaður spaðadeildar KA
Facebook: Spaðadeild KA
Email: vidimyri2@simnet.is
Gsm: 821 4930


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is