02.11.2018
Coca-Cola bikarinn hófst í handboltanum í kvöld þegar KA/Þór sótti Aftureldingu heim. Heimastúlkur úr Mosfellsbænum eru deild neðar en okkar lið auk þess sem okkar lið er nýbúið að leggja Íslandsmeistara Fram að velli. Það mátti þó búast við krefjandi verkefni rétt eins og bikarleikir verða yfirleitt
02.11.2018
KA/Þór hefur leik í Coca-Cola bikarnum í kvöld er liðið sækir Aftureldingu heim. KA/Þór hefur vakið verðskuldaða athygli í Olís-deildinni það sem af er vetri en liðið lagði meðal annars Íslandsmeistara Fram að velli í síðustu umferð
31.10.2018
KA/Þór lagði Íslandsmeistara Fram í mögnuðum handboltaleik í KA-Heimilinu í gær. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og tóku forystuna á lokamínútum leiksins og skoruðu svo sigurmarkið er 10 sekúndur lifðu leiks. Egill Bjarni Friðjónsson var á svæðinu og tók helling af myndum frá þessum flotta sigri. Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að skoða myndir Egils frá leiknum
30.10.2018
Það var svo sannarlega búist við erfiðum leik í KA-Heimilinu í kvöld þegar KA/Þór tók á móti Íslandsmeisturum Fram í 7. umferð Olís deildar kvenna. Fyrir leikinn voru Framarar á toppnum og höfðu leikið ákaflega vel það sem af er tímabilinu. Á sama tíma var okkar lið fjórum stigum á eftir toppliðinu eftir flotta byrjun
30.10.2018
Það er alvöru verkefni framundan í kvöld hjá kvennaliði KA/Þórs í Olísdeildinni en Íslandsmeistarar Fram koma í heimsókn í KA-Heimilið klukkan 18:00. Leikurinn er liður í 7. umferð deildarinnar en Framarar eru á toppnum með 10 stig á sama tíma og okkar lið er með 6 stig í 4.-6. sæti
23.10.2018
Vegna fjölda fyrirspurna hefur Handknattleiksdeild KA hafið nýja pöntun á treyjum og er hægt að kaupa bæði KA og KA/Þór treyjur í fullorðins- sem og barnastærðum. Tekið er við pöntunum út 1. nóvember og er því um að gera að drífa sig að panta en treyjurnar eru frábær eign sem og sniðug gjöf
22.10.2018
Ungmennalið KA er á toppi 2. deildar karla í handboltanum eftir fyrstu fjóra leiki tímabilsins og það með fullt hús stiga. Strákarnir lögðu um helgina ungmennalið ÍR 45-28 en í dag var strákunum dæmdur 10-0 sigur í bæjarslagnum gegn Akureyri U sem fór fram á dögunum
22.10.2018
Það voru tveir flottir handboltaleikir í KA-Heimilinu á laugardaginn þegar KA og ÍR gerðu jafntefli 25-25 í Olís deild karla og þegar Ungmennalið KA rótburstaði Ungmennalið ÍR 45-28. Þórir Tryggvason mætti á lið aðalliðanna og má sjá myndir hans frá þeim leik með því að smella á myndina hér fyrir neðan
21.10.2018
Það var nýliðaslagur í Digranesi í Olís deild kvenna í dag þegar HK tók á móti KA/Þór. Bæði lið höfðu farið vel af stað þrátt fyrir hrakspár sérfræðinga og spennandi leikur framundan. Fyrir leikinn var okkar lið í 3. sæti deildarinnar og hefði með sigri getað komið sér í enn betri stöðu
20.10.2018
KA tók á móti ÍR í KA-Heimilinu í dag i 6. umferð Olís deildar karla. KA liðið sem hafði byrjað tímabilið svo vel hafði tapað síðustu þremur leikjum á sama tíma og gestirnir úr Breiðholtinu voru aðeins með 2 stig. Það var því ljóst að það voru mikilvæg stig í húfi fyrir bæði lið og bar leikurinn svo sannarlega merki um það