Myndaveisla frá sigri KA/Þórs á Fram

Frábær sigur í gær! (mynd: EBF)
Frábær sigur í gær! (mynd: EBF)

KA/Þór lagði Íslandsmeistara Fram í mögnuðum handboltaleik í KA-Heimilinu í gær. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og tóku forystuna á lokamínútum leiksins og skoruðu svo sigurmarkið er 10 sekúndur lifðu leiks. Egill Bjarni Friðjónsson var á svæðinu og tók helling af myndum frá þessum flotta sigri. Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að skoða myndir Egils frá leiknum.


Smelltu á myndina til að sjá allar myndirnar frá leiknum