Fréttir

Tvö gull hjá eldra ári 5. flokks kvenna

KA/Þór1 hóf leikinn gegn gestgjöfunum í Haukum. KA/Þór1 sýndi strax í þeim leik að þær voru mættar til að selja sig dýrt á þessu móti og unnu góðan sigur, 14-4 þar sem vörn, markvarsla og hraðaupphlaup voru til fyrirmyndar. 

Engin æfing hjá 5. kvk í dag 4. mars

Þar sem eldra árið var að spila um helgina og veðrið ekki upp á sitt allra besta hefur verið ákveðið að gefa frí á æfingu í dag.  Íþróttahús Síðuskóla finnst hvortið er ekki sökum snjóþunga þannig að ferðin þangað hefði líklegast verið feigðarflan.  Kv. Þjálfarar

SBA með sætaferðir á bikarúrslitahelgina 8. - 10. mars

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Akureyri Handboltafélag leikur til úrslita í Símabikarnum 2013. Það eru fjögur lið eftir í keppninni og að þessu sinni er nýtt skipulag á úrslitum keppninnar sem kallast Final Four þar sem undanúrslitaleikirnir eru leiknir föstudaginn 8. mars og sjálfur úrslitaleikurinn sunnudaginn 10. mars.

Útslit og næstu leikir hjá yngri flokkum

Byrjum á útslitum leikja svo voru spilaðir seinustu helgi

Leikur dagsins: Akureyri - FH í Höllinni í dag

Það er enginn smáleikur sem við bjóðum upp á í Höllinni í kvöld þegar Akureyri tekur á móti FH-ingum í N1-deildinni. Það er ekki langt síðan liðin mættust hér á sama stað í bikarnum og þar fóru heimamenn með magnaðan sigur. Þessi tvö liði hafa trúlega mæst oftar en nokkur önnur á undanförnum árum og undantekningarlítið hafa leikirnir verið frábær skemmtun þar sem boðið er upp á spennu og dramatík.

Fundur á morgun, laugardag um framtíð kvennahandboltans

Það verður fundur í KA heimilinu á laugardaginn klukkan 11:00-12:00.  Þar á að ræða framtíð kvennahandboltans og skipulag næsta vetrar.  Á fundinn mæta allir þeir sem hafa áhuga á þessu máli, foreldrar stelpna í 4.fl. og 3.fl., leikmenn í meistaraflokki og 3.fl. þjálfarar, stjórnarmenn og aðrir áhugamenn.  Fundinum er ætlað að leggja línurnar fyrir næstu ár. Vonandi sjá áhugamenn um kvennahandbolta sér fært að mæta og taka þátt í umræðum. Kveðja Erlingur Kristjánsson Formaður Handknattleiksdeildar KA

Næstu leikir hjá yngri flokkum

Fjórir leikir verða í KA heimilinu um helgina og þeir eru,

Þjálfun markvarða í Íslenskum handbolta

Mánudaginn 25. febrúar n.k. koma fulltrúar HSÍ og markmannsþjálfarar norður til að kynna átak í þjálfun markvarða í handboltanum á Íslandi. Fyrst verður fundur klukkan 15:00 í KA heimilinu með þjálfurum og svo æfing með markmönnum í yngri flokkum 16:30-18:30 á sama stað. Allir þjálfarar og áhugamenn um markvörslu í handbolta eru velkomnir.

Útslit leikja 16 og 17 febrúar

KA 1 - ÍR 2                  30-18  4fl drengja yngra ár   2 deild A KA 2 - ÍR 2                  26-12  4fl drengja yngra ár   2 deild A KA - Stjarnan              16-15  4fl drengja eldra ár    2 deild KA/Þór - Afturelding    17-19  4fl stúlkna eldra ár    1 deild KA/Þór - Grótta 2        29-16  3fl stúlkna                 2 deild  

Bikarleikur næstkomandi mánudag

3 flokkur karla er komin í 8 liða útslit og spilar á móti Gróttu 1 á mánudaginn kl 17:45 í KA heimilinu