Þar sem eldra árið var að spila um helgina og veðrið ekki upp á sitt allra besta hefur verið ákveðið að gefa frí á
æfingu í dag.
Íþróttahús Síðuskóla finnst hvortið er ekki sökum snjóþunga þannig að ferðin þangað hefði
líklegast verið feigðarflan.
Kv. Þjálfarar