Fréttir

Öruggur sigur KA á Stjörnunni U

Sannfærandi sigur hjá KA/Þór gegn Aftureldingu

Handboltaveisla í KA heimilinu á laugardaginn

Fimm marka sigur KA gegn Þrótti

Bikarinn: KA mætir Mílunni og KA/Þór FH

Í dag var dregið í 32-liða úrslit Coca Cola bikars karla og 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna. Karlalið KA fékk útileik gegn Mílunni á Selfossi en liðin mættust einmitt nýverið í deildinni á Selfossi þar sem KA vann góðan 22-26 sigur. Bikarleikur liðanna fer líklegast fram 9. eða 10. nóvember.

KA/Þór stelpur á sigurbraut

KA/Þór gerðu góða ferður suður á laugardaginn

Baráttan um bæinn í dag - beint á KA-TV!

Leikurinn sem við höfum öll beðið eftir fer fram í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag, klukkan 19:00 þegar KA tekur á móti Akureyri Handboltafélagi. Liðin eru jöfn á toppnum með fullt hús stiga og má búast við svakalegum leik. Þú vilt sko ekki missa af þessari veislu, sjáumst í KA-Heimilinu og áfram KA!

KA/Þór með flottan sigur á Fylki í Grill 66 deild kvenna

KA/Þór gerði góða ferð í Árbæinn um helgina

KA ósigrað í Grill66 deild karla

Mikið um að vera hjá handboltafólki KA