Fréttir

Enn einn stórsigur KA/Þór

Súrt tap KA gegn Haukum U

KA-TV: Haukar U - KA í beinni

KA sækir Hauka U í toppslag í Grill 66 deild karla í handbolta í dag klukkan 16:15. KA er á toppi deildarinnar en Haukarnir eru í 3. sætinu og má því búast við hörkuleik. KA vann fyrri leik liðanna í vetur 28-25 en sá leikur fór fram í KA-Heimilinu

Fullt af handbolta hjá KA og KA/Þór um helgina

KA áfram á toppnum eftir sigur á Mílunni

KA lék sinn fyrsta leik í Grill 66 deild karla á þessu ári í gær. Mótherjinn var Mílan, sem kemur frá Selfossi og næsta nágrenni. Þetta var þriðja viðureign liðanna á tímabilinu en KA hafði unnið hinar tvær fyrri viðureignirnar sem fóru fram á Selfossi

KA/Þór með öruggan sigur á Fylki

Handbolta-tvíhöfði um helgina: Fylkir og Mílan koma í heimsókn

KA/Þór fær Fylkir í heimsókn og KA fær Míluna í heimsókn.

KA/Þór áfram á toppnum eftir sigur á Val-U

KA/Þór er áfram á toppnum eftir að hafa gert góða ferð suður..

Jafntefli hjá KA U og Víkingum U

Æfingaleikir gegn Stjörnunni í dag og á morgun

Meistaraflokkur KA í handbolta leikur tvo æfingaleiki í vikunni gegn Stjörnunni en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið sem hefst aftur laugardaginn 27. janúar. KA og Stjarnan spila í dag, fimmtudag, klukkan 19:40 og svo aftur á föstudag kl. 18:40. Báðir leikir fara fram í KA-heimilinu. Við hvetjum fólk til að mæta og sjá strákana etja kappi við gott lið Stjörnunnar.