05.01.2018
Fimmtán krakkar úr unglingastarfi KA og KA/Þór voru boðuð á landsliðsæfingar um jólin eða strax á nýju ári.
05.01.2018
Næstkomandi þriðjudag hefjast tækniæfingar hjá handknattleiksdeild KA fyrir árganga 2006-1999
29.12.2017
Nú rétt í þessu var að ljúka úrslitaleik Íslands og Þýskalands á Sparkassen Cup þar sem U-18 landslið karla spila. Í riðlakeppninni spilaði Ísland fyrst gegn Saar og vann þar góðan sjö marka sigur, 31-24. Næsti leikur var gegn Pólverjum þar sem Ísland vann einnig með sjö mörkum. Í lokaleik riðlakeppninnar vannst síðan sex marka sigur á Hollandi og liðið þar með komið í undanúrslit
27.12.2017
Á síðustu árum hafa fyrrum handboltastrákar úr KA hist og rifjað upp gamla takta. Í ár varð engin breyting á því hjá strákunum en sú nýbreytni varð við að handboltastelpur tóku sig til og héldu sinn eigin bolta sem er vonandi kominn til að vera
12.12.2017
Stefán Árnason, þjálfari KA, var í léttu spjalli við heimasíðuna um gengi liðsins í vetur og leikinn á fimmtudaginn.
09.12.2017
KA/Þór sigraði FH örugglega og styrkti stöðu sína á toppnum