Margrét Árnadóttir fer með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.
Stúlkurnar fljúga út til Færeyja þriðjudaginn 21. apríl og leika þar gegn Wales, Norður-Írlandi og Færeyjum áður en þeir koma aftur til landsins sunnudaginn 26. apríl.
Við óskum Margréti til hamingju með valið og góðs gengis í bláu treyjunni.