Júdóæfingar hefjast

Almennt | Júdó

 

Næstkomandi mánudag (7. janúar) hefjast júdóæfingar eftir jólafrí. Tímar hópanna eru þeir sömu og á haustönn nema að krílahópur (4-5 ára) verða nú á föstudögum frá 16:15 til 17:00. Sjá æfingatöflu.

Nýir iðkendur hjartanlega velkomnir.

Skráning og verðskrá er að finna á https://ka.felog.is/


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is