Judoæfingar eru að hefjast

Almennt | Júdó

Nýr judoþjálfari KA er Elvira Dragemark frá Svíþjóð.
Elvira er 30 ára og hefur æft judo í 21 ár. Hún er með svart belti, 3.dan og með B.ed gráðu í íþróttafræðum og þjálffræði frá Dalarna university með sérstaka áherslu á judoþjálfun.

Æfingar fara fram í sal judodeildar í KA heimilinu.

Nánari upplýsingar veitir stjórn í tölvupósti eða síma. Annars er nóg að mæta bara á æfingatíma.

Skráning í júdó fer fram á https://www.sportabler.com/shop/ka/judo.

Spurningar varðandi skráningu iðkanda og æfingagjöld veitir Arna Ívarsdóttir í arna@ka.is

Æfingatafla 2022-2023

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is