Flýtilyklar
01.07.2021
Mikkel Qvist snýr aftur í KA
Mikkel Qvist snýr aftur til liðs við KA en knattspyrnudeild KA og Horsens hafa náð saman um lánsamning út núverandi leiktíð. Mikkel sem vakti verðskuldaða athygli með KA liðinu á síðustu leiktíð en hann lék alls 17 leiki í deild og bikar og gerði í þeim eitt mark
Lesa meira
30.06.2021
Brynjar Ingi gengur til liðs við Lecce
Knattspyrnudeild KA hefur gengið frá samkomulagi við ítalska liðið U.S. Lecce um félagaskipti Brynjars Inga Bjarnasonar með hefðbundum fyrirvörum, til að mynda um læknisskoðun
Lesa meira
29.06.2021
Iðunn, Kimberley og Steingerður á NM með U16
Iðunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerður Snorradóttir eru í lokahóp U16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem keppir á Norðurlandamótinu í Kolding í Danmörku dagana 4.-13. júlí næstkomandi
Lesa meira
28.06.2021
Útileikur gegn Keflavík í bikarnum
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag og var KA í pottinum eftir dramatískan 1-2 útisigur á Stjörnunni á dögunum. Aftur varð niðurstaðan útileikur og aftur gegn andstæðing úr efstu deild en að þessu sinni sækja strákarnir Keflvíkinga heim
Lesa meira
16.06.2021
KA sækir ÍA heim klukkan 18:00
Það er loksins komið að næsta leik í fótboltanum þegar KA sækir ÍA heim niður á Skipaskaga. Strákarnir hafa verið í leikjapásu vegna landsliðsverkefnisins sem Brynjar Ingi Bjarnason tók þátt í. Leikurinn í dag hefst klukkan 18:00 og verður í beinni á stod2.is fyrir áskrifendur Stöð 2 Sport
Lesa meira
14.06.2021
Fimm úr Þór/KA á úrtaksæfingar U15
Þór/KA á alls fimm fulltrúa á úrtaksæfingum U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem fara fram dagana 21.-24. júní næstkomandi á Selfossi. Ólafur Ingi Skúlason er landsliðsþjálfari U15 og hefur umsjón með æfingunum
Lesa meira
13.06.2021
KA stelpur unnu TM mótið í Eyjum
KA sendi alls fimm lið á TM mótið í Vestmannaeyjum sem fór fram um helgina. TM mótið er eitt allra stærsta mót ársins og er ávallt beðið eftir því með mikilli eftirvæntingu. Ekki nóg með að hart sé barist inn á vellinum þá fer ávallt fram hæfileikakeppni milli félaganna
Lesa meira
08.06.2021
Brynjar Ingi skoraði fyrsta landsliðsmarkið
Brynjar Ingi Bjarnason var enn og aftur í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í knattspyrnu er Ísland sótti Pólland heim í æfingaleik í dag. Binni sem kom inn sem nýliði í hópinn gerði sér lítið fyrir og var í byrjunarliðinu í öllum þremur leikjunum í þessu landsliðsverkefni
Lesa meira
08.06.2021
Iðunn, Kimberley og Steingerður í æfingahóp U16
Þór/KA á þrjá fulltrúa í æfingahóp U16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem æfir dagana 21.-24. júní en æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Danmörku 4.-13. júlí næstkomandi
Lesa meira
08.06.2021
Bjarni Aðalsteins framlengir út 2024
Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sínum við knattspyrnudeild KA út árið 2024. Bjarni sem verður 22 ára á árinu er öflugur miðjumaður sem er uppalinn í KA
Lesa meira