Flýtilyklar
Búiđ ađ draga í happdrćtti knattspyrnudeildar
23.04.2021
Fótbolti
Dregiđ var í happdrćtti meistaraflokks KA í knattspyrnu í dag og ţökkum viđ öllum ţeim sem styrktu liđiđ međ ţví ađ taka ţátt. Fjáröflun sem ţessi skiptir sköpum fyrir baráttuna í Pepsi Max deildinni í sumar og ákaflega gaman ađ sjá hve margir tóku ţátt ađ ţessu sinni.
Athugiđ ađ vinninga er vitjađ í KA-Heimilinu og hefst afhending á mánudaginn ţannig ađ endilega kíkiđ á okkur eftir helgi ef ykkur hefur hlotnast vinningur.
Dregiđ var hjá sýslumanni eins og reglur segja til um og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neđan.
Miđi | Vinningur | Verđmćti |
620 | 55 tommu Samsung Sjónvarp frá Ormsson | 165.000 |
92 | Helgarferđ fyrir 2 á Hótel Höfn, helgarleiga á bíl hjá Bílaleigu Akureyrar, N1 bensínkort og Lava Show | 101.800 |
1026 | Gisting fyrir 2 á Hótel Ísafirđi, helgarleiga á bíl hjá Bílaleigu Akureyrar og N1 bensínkort | 80.000 |
157 | Spjaldtölva frá Vodafone | 66.900 |
499 | Tvćr nćtur á Hótel KEA og út ađ borđa á Bryggjunni | 65.000 |
1296 | Gisting á Sigló hótel fyrir 2 ásamt N1 bensínkorti og gjafakörfu frá Nóa Siríus | 60.000 |
1224 | Gisting fyrir 2 á Sel Hótel Mývatn, gjafabréf fyrir 2 í jarđböđin og gjafakarfa frá Nóa Siríus | 51.400 |
168 | Húsavíkurferđ, Geosea, Norđursigling ásamt gjafakörfu frá Ekrunni | 40.300 |
1260 | Húsavíkurferđ, Geosea, Norđursigling ásamt gjafakörfu frá Ekrunni | 40.300 |
1009 | Árskort í Borgarbíó | 40.000 |
980 | Tannhvíttun hjá Mörthu tannlćkni | 30.000 |
1081 | Skrúfu og smáhlutataska frá Ferro Zink ásamt gjafabréfi fyrir 2 í Vök Baths | 41.000 |
867 | Golfkennsla frá Sturlu 2 á Jađarsvelli, 6 mánađa áskrift Smartsocks og ferđahátalari frá Eldhaf | 36.030 |
182 | Golfkennsla frá Sturlu 2 á Jađarsvelli, 6 mánađa áskrift Smartsocks og ferđahátalari frá Eldhaf | 36.030 |
720 | Grillpakki frá Byko og Vífilfell og gjafabréf fyrir tvo í Krauma | 33.600 |
803 | Samsung Plus heyrnatól frá Símanum | 29.000 |
1237 | Málningarúttekt hjá Sérefni og heyrnatól frá Tónabúđinni | 27.500 |
404 | Gjafabréf hjá Halldóri úrsmiđ | 20.000 |
345 | Herrapakki frá Rakarastofu Akureyrar, gjafakarfa frá Nóa Siríus og gjafabréf frá Aróna | 24.500 |
551 | Mánađarkort í tćkjasal á Bjargi ásamt harđfisk frá Eyjabita og gjafakort í M sport | 24.200 |
397 | Mánađarkort í tćkjasal á Bjargi ásamt harđfisk frá Eyjabita og gjafakort í M sport | 24.200 |
332 | Mánađaráskrift í Go Training ásamt gjafabréfi frá Fitnessvefnum | 23.000 |
982 | Mánađaráskrift í Go Training ásamt gjafabréfi frá Fitnessvefnum | 23.000 |
1265 | Eightmood pakki frá Húsgagnahöllini ásamt Gjafabréfum í Aróna og Ísgerđina | 21.000 |
215 | Gjafakarfa frá Kjarnafćđi og Nóa Siríus | 20.500 |
430 | Gjafakarfa frá Kjarnafćđi og Nóa Siríus | 20.500 |
565 | Ársmiđi á leiki KA í Pepsi Max deildinni | 20.000 |
556 | Ársmiđi á leiki KA í Pepsi Max deildinni | 20.000 |
776 | Ársmiđi á leiki Ţórs/KA í Pepsi Max deildinni | 20.000 |
314 | Ársmiđi á leiki Ţórs/KA í Pepsi Max deildinni | 20.000 |
826 | Gjafabréf í Slippfélagiđ | 20.000 |
944 | Gjafabréf í Slippfélagiđ | 20.000 |
655 | Gjafapakki hjá AB Varahlutum | 20.000 |
913 | Steikarveisla frá Kjöthöllinni og gjafakarfa frá Innnes | 19.500 |
462 | Steikarveisla frá Kjöthöllinni og gjafakarfa frá Innnes | 19.500 |
1270 | Peysa frá Pandagang og ţráđlaus heyrnatól frá Eldhaf | 18.990 |
1194 | Gjafabréf í Body Shop, stytta frá Casa ásamt gjafapakka frá Heklu | 18.990 |
149 | Alţrif á bíl hjá Höldur | 18.000 |
116 | Alţrif á bíl hjá Höldur | 18.000 |
623 | 9 mánađa áskrift ađ ViaPlay | 13.000 |
653 | Mánađarkort í Norđur Ak | 16.900 |
512 | Mánađaráskrift hjá Aukaćfingunni og gjafakort í Leirunesti | 15.125 |
1204 | Mánađaráskrift hjá Aukaćfingunni og gjafakort í Leirunesti | 15.125 |
255 | Mánađaráskrift hjá Aukaćfingunni og gjafakort í Leirunesti | 15.125 |
571 | Ársmiđi á leiki KA í Olís deild karla 2021-2022 | 15.000 |
1110 | Ársmiđi á leiki KA í Olís deild karla 2021-2022 | 15.000 |
205 | Ársmiđi á leiki KA/Ţórs í Olís deild kvenna 2021-2022 | 15.000 |
875 | Ársmiđi á leiki KA/Ţórs í Olís deild kvenna 2021-2022 | 15.000 |
178 | Gjafabréf á Bryggjuna | 15.000 |
844 | Fćđubótarefni hjá Artasan | 15.000 |
1074 | Bílaţrif hjá Toyota | 10.000 |
435 | Bílaţrif hjá Toyota | 10.000 |
1013 | Gjafabréf frá Kistu | 10.000 |