Búiđ ađ draga í happdrćtti knattspyrnudeildar

Fótbolti

Dregiđ var í happdrćtti meistaraflokks KA í knattspyrnu í dag og ţökkum viđ öllum ţeim sem styrktu liđiđ međ ţví ađ taka ţátt. Fjáröflun sem ţessi skiptir sköpum fyrir baráttuna í Pepsi Max deildinni í sumar og ákaflega gaman ađ sjá hve margir tóku ţátt ađ ţessu sinni.

Athugiđ ađ vinninga er vitjađ í KA-Heimilinu og hefst afhending á mánudaginn ţannig ađ endilega kíkiđ á okkur eftir helgi ef ykkur hefur hlotnast vinningur.

Dregiđ var hjá sýslumanni eins og reglur segja til um og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neđan.

Miđi Vinningur Verđmćti
620 55 tommu Samsung Sjónvarp frá Ormsson 165.000
92 Helgarferđ fyrir 2 á Hótel Höfn, helgarleiga á bíl hjá Bílaleigu Akureyrar, N1 bensínkort og Lava Show 101.800
1026 Gisting fyrir 2 á Hótel Ísafirđi, helgarleiga á bíl hjá Bílaleigu Akureyrar og N1 bensínkort 80.000
157 Spjaldtölva frá Vodafone 66.900
499 Tvćr nćtur á Hótel KEA og út ađ borđa á Bryggjunni 65.000
1296 Gisting á Sigló hótel fyrir 2 ásamt N1 bensínkorti og gjafakörfu frá Nóa Siríus 60.000
1224 Gisting fyrir 2 á Sel Hótel Mývatn, gjafabréf fyrir 2 í jarđböđin og gjafakarfa frá Nóa Siríus 51.400
168 Húsavíkurferđ, Geosea, Norđursigling ásamt gjafakörfu frá Ekrunni 40.300
1260 Húsavíkurferđ, Geosea, Norđursigling ásamt gjafakörfu frá Ekrunni 40.300
1009 Árskort í Borgarbíó 40.000
980 Tannhvíttun hjá Mörthu tannlćkni 30.000
1081 Skrúfu og smáhlutataska frá Ferro Zink ásamt gjafabréfi fyrir 2 í Vök Baths 41.000
867 Golfkennsla frá Sturlu 2 á Jađarsvelli, 6 mánađa áskrift Smartsocks og ferđahátalari frá Eldhaf 36.030
182 Golfkennsla frá Sturlu 2 á Jađarsvelli, 6 mánađa áskrift Smartsocks og ferđahátalari frá Eldhaf 36.030
720 Grillpakki frá Byko og Vífilfell og gjafabréf fyrir tvo í Krauma 33.600
803 Samsung Plus heyrnatól frá Símanum 29.000
1237 Málningarúttekt hjá Sérefni og heyrnatól frá Tónabúđinni 27.500
404 Gjafabréf hjá Halldóri úrsmiđ 20.000
345 Herrapakki frá Rakarastofu Akureyrar, gjafakarfa frá Nóa Siríus og gjafabréf frá Aróna 24.500
551 Mánađarkort í tćkjasal á Bjargi ásamt harđfisk frá Eyjabita og gjafakort í M sport 24.200
397 Mánađarkort í tćkjasal á Bjargi ásamt harđfisk frá Eyjabita og gjafakort í M sport 24.200
332 Mánađaráskrift í Go Training ásamt gjafabréfi frá Fitnessvefnum 23.000
982 Mánađaráskrift í Go Training ásamt gjafabréfi frá Fitnessvefnum 23.000
1265 Eightmood pakki frá Húsgagnahöllini ásamt Gjafabréfum í Aróna og Ísgerđina 21.000
215 Gjafakarfa frá Kjarnafćđi og Nóa Siríus 20.500
430 Gjafakarfa frá Kjarnafćđi og Nóa Siríus 20.500
565 Ársmiđi á leiki KA í Pepsi Max deildinni 20.000
556 Ársmiđi á leiki KA í Pepsi Max deildinni 20.000
776 Ársmiđi á leiki Ţórs/KA í Pepsi Max deildinni 20.000
314 Ársmiđi á leiki Ţórs/KA í Pepsi Max deildinni 20.000
826 Gjafabréf í Slippfélagiđ 20.000
944 Gjafabréf í Slippfélagiđ 20.000
655 Gjafapakki hjá AB Varahlutum 20.000
913 Steikarveisla frá Kjöthöllinni og gjafakarfa frá Innnes 19.500
462 Steikarveisla frá Kjöthöllinni og gjafakarfa frá Innnes 19.500
1270 Peysa frá Pandagang og ţráđlaus heyrnatól frá Eldhaf 18.990
1194 Gjafabréf í Body Shop, stytta frá Casa ásamt gjafapakka frá Heklu 18.990
149 Alţrif á bíl hjá Höldur 18.000
116 Alţrif á bíl hjá Höldur 18.000
623 9 mánađa áskrift ađ ViaPlay 13.000
653 Mánađarkort í Norđur Ak 16.900
512 Mánađaráskrift hjá Aukaćfingunni og gjafakort í Leirunesti 15.125
1204 Mánađaráskrift hjá Aukaćfingunni og gjafakort í Leirunesti 15.125
255 Mánađaráskrift hjá Aukaćfingunni og gjafakort í Leirunesti 15.125
571 Ársmiđi á leiki KA í Olís deild karla 2021-2022 15.000
1110 Ársmiđi á leiki KA í Olís deild karla 2021-2022 15.000
205 Ársmiđi á leiki KA/Ţórs í Olís deild kvenna 2021-2022 15.000
875 Ársmiđi á leiki KA/Ţórs í Olís deild kvenna 2021-2022 15.000
178 Gjafabréf á Bryggjuna 15.000
844 Fćđubótarefni hjá Artasan 15.000
1074 Bílaţrif hjá Toyota 10.000
435 Bílaţrif hjá Toyota 10.000
1013 Gjafabréf frá Kistu 10.000

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is