Brynjar Ingi íţróttakarl Akureyrar 2021

Íţróttabandalag Akureyrar stóđ fyrir glćsilegu hófi í kvöld ţar sem íţróttakarl og íţróttakona Akureyrar fyrir áriđ 2021 voru valin. Alls áttu KA, KA/Ţór og Ţór/KA sjö fulltrúa í kjörinu og var Brynjar Ingi Bjarnason knattspyrnumađur kjörinn íţróttakarl Akureyrar
Lesa meira

Íţróttafólk Akureyrar valiđ á morgun

Íţróttabandalag Akureyrar stendur fyrir vali á íţróttakarli og íţróttakonu Akureyrar fyrir áriđ 2021 sem fer fram á morgun, fimmtudag. Vegna covid ađstćđna verđur athöfnin lágstemmd og fámenn líkt og í fyrra en ţetta er í 43. sinn sem framúrskarandi íţróttafólk Akureyrar er heiđrađ
Lesa meira

Stórafmćli í febrúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Brynjar Ingi og Rut íţróttafólk KA 2021

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnađi 94 ára afmćli sínu međ afmćlisţćtti sem birtur var á miđlum félagsins í gćr. Ţar var fariđ yfir nýliđiđ ár sem var heldur betur blómlegt hjá öllum deildum félagsins og var ţví mikil spenna er viđ heiđruđum ţá einstaklinga og liđ sem stóđu uppúr á árinu
Lesa meira

Skarphéđinn og Iđunn hlutu Böggubikarinn

Á 94 ára afmćlisfögnuđi KA var Böggubikarinn afhentur í áttunda sinn auk ţess sem ađ liđ og ţjálfari ársins voru valin í annađ skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sjö iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, 7 ţjálfarar til ţjálfara ársins og 5 liđ tilnefnd til liđs ársins
Lesa meira

94 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar nú 94 ára afmćli sínu en annađ áriđ í röđ förum viđ ţá leiđ ađ halda upp á afmćli félagsins međ sjónvarpsţćtti vegna Covid stöđunnar. Áriđ 2021 var heldur betur blómlegt hjá okkur í KA og gaman ađ rifja upp ţá stóru sigra sem unnust á árinu
Lesa meira

KA fagnar 94 ára afmćli sínu í dag

KA fagnar í dag 94 ára afmćli sínu og munum viđ halda upp á tímamótin međ glćsilegum afmćlisţćtti á KA-TV sem birtur verđur kl. 15:30 á morgun, sunnudag. Hćgt verđur ađ nálgast ţáttinn hér á heimasíđunni sem og á YouTube rás KA-TV
Lesa meira

Stórafmćli í janúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttafólks KA 2021

Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd til íţróttakarls og íţróttakonu KA fyrir áriđ 2021. Ţetta er í annađ sinn sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og er mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2021

Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2021. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is