Handbolta-tvíhöfði um helgina: Fylkir og Mílan koma í heimsókn

Stelpurnar í KA/Þór fær Fylki í heimsókn á laugardaginn kl. 13:45 en KA/Þór er efst í deildinni sem stendur og sigruðu Val-U í fyrsta leik eftir áramót síðustu helgi

Grill66-deild karla rúllar af stað aftur eftir jólafrí og kemur Mílan í heimsókn. Strákarnir eru ólmir í að fara vel af stað eftir jólafríið og hefst leikurinn þeirra 15:45.

Miðaverð á leikina er 1000kr en ef keypt er á báða í einu kosta þeir 1500kr. Minnum á ársmiðana.