Fréttir

Frítt að æfa handbolta í Janúar fyrir alla

Í tilefni þess að EM í handbolta er komið á fullt verður frítt fyrir alla krakka að mæta á handboltaæfingar í janúar, nú er bara um að gera að koma og prófa og fylgjast svo vel með strákunum okkar á EM í Danmörku.

Tap hjá KA/Þór gegn HK

KA/Þór tók á móti HK í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í gærkveldi. Eftir góðan fyrri hálfleik gáfu heimastúlkur mikið eftir og töpuðu leiknum að lokum með fimm marka mun.

Gleðilegt ár og þökk fyrir árið sem er að líða

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum stuðningin og samstarfið. Unglingaráð handknattleiksdeildar KA.

Fyrsta árlega opna jólaæfing 4. flokks kvenna fór vel fram.

2. flokkur: Tveir heimaleikir gegn Stjörnunni í vikunni

Fimmtudagurinn 19. desember klukkan 17:30 Akureyri – Stjarnan í bikarnum Föstudaginn 20. desember klukkan 16:00 Akureyri – Stjarnan í deildarkeppninni

Jólaæfing hjá handboltakrökkunum

Hin árlega jólaæfing yngstu iðkendanna í handboltanum var í KA heimilinu í gær

Jólaæfing 7. og 8. flokks KA í handbolta.

Jólaæfing 7. og 8. flokks KA í handboltanum verður haldin á laugardaginn 14.des frá kl. 10.00-11.00

3. flokkur KA/Þór - tap í spennandi leik

Í gær (miðvikudag) lék 3. flokkur kvenna hjá KA/Þór á móti HK. Eins og allir leikir í þessari deild verða þá var búist við hörku leik og sérstaklega núna þar sem liðin í neðstu tveimur sætunum mættust.

Leikjatörn hjá yngriflokkunum í vikunni

Mikil leikjatörn er að ganga í garð í KA-heimilinu á morgun þegar 3. flokkur kvenna hjá KA/Þór mætir HK kl. 17:15. Og síðan verða fleiri leikir um helgina.