Jólaæfing hjá handboltakrökkunum

Hin árlega jólaæfing yngstu iðkendanna í handboltanum var í KA heimilinu í gær
Þar mættu þau með pabba, mömmu og systkinum, fóru í leiku og jólasveinarnir komu í heimsókn.

Hér má sjá fleiri myndir