Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldið í KA-Heimilinu þann 18. maí síðastliðinn. Eins og alltaf var mikið líf og fjör á svæðinu enda margir skemmtilegir leikir í gangi, pizzuveisla sem verðlaunaafhendingu fyrir þá sem þóttu skara framúr í vetur.
Þórir Tryggva ljósmyndari var á svæðinu og má sjá frábærar myndir hans frá hófinu með því að smella á myndina hér fyrir neðan.
Smelltu hér til að sjá allar myndirnar frá lokahófinu
Listi yfir verðlaunahafa:
3. flokkur karla
Vonarstjarnan: Ásgeir Kristjánsson
Mestu framfarir: Anton Þór Einarsson
Besti liðsfélaginn: Guðlaugur Sveinn Hrafnsson
3. flokkur kvenna
Vonarstjarnan: Aldís Ásta Heimisdóttir
Mestu framfarir: Þóra Björk Stefánsdóttir
Besti liðsfélaginn: Sunna Pétursdóttir
4. flokkur karla - eldri
Vonarstjarnan: Aron Daði Bergþórsson
Mestu framfarir: Magnús Ori Aðalsteinsson
Besti liðsfélaginn: Ísak Ernir Ingólfsson
4. flokkur karla - yngri
Vonarstjarnan: Arnór Ísak Haddsson
Mestu framfarir: Óli Einarsson
Besti liðsfélaginn: Haraldur Bolli Heimisson
4. flokkur kvenna - eldri
Vonarstjarnan: Anna Þyri Halldórsdóttir
Mestu framfarir: Agnes Ólafsdóttir
Besti liðsfélaginn: Lilja Björk Ómarsdóttir
4. flokkur kvenna - yngri
Vonarstjarnan: Helga María Viðarsdóttir
Mestu framfarir: Sunneva Ólafsdóttir
Besti liðsfélaginn: María Björk Jónsdóttir
5. flokkur karla - eldri
Vonarstjarnan: Jóhann Bjarki Hauksson
Mestu framfarir: Hilmar Bjarki Gíslason
Besti liðsfélaginn: Kári Hólmgrímsson
5. flokkur karla - yngri
Vonarstjarnan: Aron Orri Alfreðsson
Mestu framfarir: Kristján Elí Jónasson
Besti liðsfélaginn: Ísak Óli Eggertsson
5. flokkur kvenna - eldri
Vonarstjarnan: Júlía Sóley Björnsdóttir
Mestu framfarir: Sunna Katrín Hreinsdóttir
Besti liðsfélaginn: Margrét Mist Sigursteinsdóttir
5. flokkur kvenna - yngri
Vonarstjarnan: Hildur Lilja Jónsdóttir
Mestu framfarir: Auður Hákonardóttir
Besti liðsfélaginn: Sara Lind Sigursteinsdóttir
6. flokkur karla - eldri
Vonarstjarnan: Marinó Þorri Hauksson
Mestu framfarir: Ívar Þorleifur Barkarson
Besti liðsfélaginn: Ari Valur Atlason
6. flokkur karla - yngri
Vonarstjarnan: Dagur Árni Heimisson
Mestu framfarir: Heiðmar Björgvinsson
Besti liðsfélaginn: Hugi Elmarsson
6. flokkur kvenna - eldri
Vonarstjarnan: Natalia Hrund Baldursdóttir
Mestu framfarir: Hildur Magnea Valgeirsdóttir
Besti liðsfélaginn: Telma Þórhallsdóttir
6. flokkur kvenna - yngri
Vonarstjarnan: Sara Jóhannsdóttir
Mestu framfarir: Hekla Halldórsdóttir og Hólmfríður Sævarsdóttir
Besti liðsfélaginn: Bjarney Jóhannesdóttir
Á sama tíma og við þökkum kærlega fyrir veturinn og óskum verðlaunahöfum til hamingju þá minnum við á sumaræfingarnar sem við bjóðum upp á næstu vikurnar. Ekki hika við að skrá þig á æfingarnar enda mikilvægt að halda áfram að bæta sig.