03.03.2014
Meistaraflokkar karla og kvenna spiluðu á Neskaupstað um helgina. Ferðalögin gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig en allir komust til síns heima í kvöld, mánudag.
25.02.2014
Aðalfundur Blakdeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu þriðjudaginn 4. mars n.k. kl. 20:00
23.02.2014
Meistaraflokkar karla og kvenna tóku á móti Þróttir R um helgina. Hvort lið spilaði tvo leiki. Karlarnir sigruðu báða sína leiki 3-1 og náðu þar með dýrmætum stigum í hús. Konurnar töpuðu fyrri leiknum 0-3 og hinum 1-3.
20.02.2014
Síðustu heimaleikir KA í deildinni nú um helgina. Karlaliðið á möguleika á að komast í úrslitakeppnina og þá fáum við að sjá meira af þeim með vorinu!
16.02.2014
HK sótti KA menn heim um helgina og fóru fram tveir leikir milli liðanna. HK sem var efst í deildinni tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á KA í mjög jöfnum leikjum.
08.02.2014
Bikarkeppni BLÍ í 2. og 3. flokki fer fram í Fylkishöllinni nú um helgina.
01.02.2014
Mikil barátta var í KA-heimilinu í dag þar sem síðari hluti undankeppninnar í Bikarkeppni BLÍ fór fram. Karlalið KA sigraði sína leiki og komst áfram í undanúrslitin en kvennaliðið tapaði sínum leikjum og er úr leik.
30.01.2014
Síðari hluti undankeppni í bikarnum fer fram í KA-heimilinu á föstudagskvöld og laugardag.
24.01.2014
Um síðustu helgi áttust KA og Stjarnan við í blaki, bæði í karla- og kvennaflokki. Bæði karla- og kvennaliðin spiluðu tvo leiki, föstudag og laugardag. Þórir Tryggvason mætti með myndavélina og sendi okkur slatta af myndum frá föstudeginum.
19.01.2014
Karlalið KA tapaði báðum leikjum sínum við Stjörnuna um helgina - fyrri leiknum 3-0 en hinum síðari 3-2.