Fréttir

Ævarr Freyr og Filip með A-landsliðinu á Smáþjóðaleikunum

Ævarr Freyr og Filip eru í lokahópi A-landsliðsins sem spilar á Smáþjóðaleikunum

Ævarr Freyr í Færeyjum með A-landsliðinu

Hluti af æfingahópi A-landsliðsins hélt til Færeyja þar sem þeir spila æfingaleiki við heimamenn.

Fjórir KA menn í landsliðshópnum

Fjórir leikmenn KA eru í 22 manna landsliðshópi Íslands. Þeir eru Filip Pawel Szewczyk, Hilmar Sigurjónsson, Piotr Slawomir Kempisty og Ævarr Freyr Birgisson

Myndband frá bikarsigri KA í blaki

HK hafði betur gegn KA

HK og KA mættust í seinni leik liðanna í undanúrslitum til Íslandsmeistaratitils.

Ná KA menn að knýja fram oddaleik gegn HK?

Í kvöld, föstudag fer fram annar leikur KA og HK í undanúrslitum Mizuno-deildar karla í blaki. Þetta er annar leikur liðanna í undanúrslitunum og hefst hann klukkan 20:00 í KA heimilinu. Fyrsti leikur liðanna var á miðvikudaginn og var það gríðarleg rimma sem lauk með 3-2 sigri HK.

3 - 1 sigur KA

Karlalið KA sigraði Þrótt R 3 -1 í síðasta deildarleik vetrarins.

Íslandsmeistarar í 2. flokki kvenna

Íslandsmót 2. og 3. flokks var haldið á Akureyri um síðustu helgi.

Aðalfundur Blakdeildar KA

Aðalfundur Blakdeildar KA fer fram í KA-heimilinu þriðjudaginn 24. mars n.k. kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla blakáhugamenn til að mæta.

Bikarmeistarar í blaki 2015 - myndir

KA varð bikarmeistari karla í blaki árið 2015 með 3-1 sigri á HK á sunnudaginn. Tekið var á móti meisturunum í KA heimilinu á mánudaginn. Myndir úr Höllinni og frá móttökunni o.fl.