Fréttir

Eiríkur Jóhannson nýr formaður knattspyrnudeildar

Sl. föstudagskvöld var haldin afar fjölmennur auka aðalfundur hjá knattspyrnudeild þar sem fram fóru stjórnarskipti.

Blakæfingar eru byrjaðar

Nú er æfingartaflan fyrir blakið komin á síðuna og þar er hægt að sjá hvar og hvenær æfingar eru fyrir hvern og einn aldursflokk.

KALEIKUR - Öldungamót BLÍ

KAleikur - 39. öldungamót BLÍ verður haldið á Akureyri dagana 1. - 3. maí n.k.

Þrír úr KA í forvalshópi A-landsliðs karla

Þrír ungir KA menn voru á dögunum valdir í forvalshóp A-landsliðs karla.

Hörkuleikur KA og HK í undanúrslitunum

HK hafði betur 3-2 í hörkuleik í KA-heimilinu í gær . Gríðarleg stemmning á áhrofendabekkjunum

KA - HK í undanúrslitum til Íslandsmeistara karla

Karlalið KA heimsótti HK í Fagralund í gær þar sem liðin léku fyrsta leikinn í undanúrlitum til Íslandsmeistaratitils.

Sigur KA-stúlkna í síðasta deildarleik vetrarins.

Meistaraflokkur kvenna spilaði tvo síðustu leiki vetrarins í Mikasadeildinni við Aftureldingu og Þrótt R

Blakið og veðurguðirnir

Veðurguðirnir settu heldur betur strik í reikninginn hjá meistaraflokkunum okkar um helgina.

Bikarinn fór í Kópavoginn

KA tapaði 1-3 í undanúrslitaleik gegn HK í Bikarkeppni BLÍ.

Bikarkeppni BLÍ - úrslitahelgin!

Karlalið KA spilar við HK í undanúrslitum Bikarkeppni BLÍ á laugardaginn kl. 16 í Laugardalshöllinni. Úrslitaleikur á sunnudag og vonandi verða okkar menn þar.