Fréttir

KA - Stjarnan mfl. kvenna - úrslit

Kvennalið KA lék tvo leiki við Stjörnuna í Mizuno-deildinni um helgina.

KA sigraði Fylki 3-2

Karlalið KA hafði betur gegn Fylki á laugardaginn.

Afturelding hafði betur gegn KA í báðum leikjum helgarinnar

KA og Afturelding spiluðu tvo leiki um helgina.

KA stúlkur bikarmeistarar í 2. flokki

KA átti þrjú lið í bikarkeppni 2. og 3. flokks sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi.

Ungar og efnilegar á æfingu hjá landsliðsþjálfara

Daniele Mario Capriotti landsliðsþjálfari kvenna var með æfingu fyrir ungar og efnilegar blakstúlkur á Norðurlandi í KA heimilinu.

Karlaliðið sigraði Aftureldingu 3-0

Karlalið KA tók á móti Aftureldingu í gær og sigraði örugglega 3-0

Langþráður sigur kvennaliðsins

Kvennalið KA lék tvo leiki við Þrótt Reykjavík um helgina. Þróttur vann fyrri leikinn 3-2 en KA þann seinni 3-2.

Ævarr Freyr í A-landsliðinu

Ævarr Freyr og Valþór Ingi voru í æfingahópi A-landsliðsins fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg.

Strákarnir tóku Þrótt Reykjavík 3-0

Strákarnir sigruðu Þrótt Reykjavík 3-0 í gær.

Strákarnir töpuðu fyrir Þrótti Nes.

Karlalið Þróttar Nes sótti KA heim á laugardaginn og sigraði 3-1.