Síðari hluti undankeppni í Bikarkeppni BLÍ fer fram í KA-heimilinu á föstudagskvöld og á laugardag. Bæði karla- og kvennalið KA taka þátt. Leikjaniðurröðun má finna á http://blak.is/default.asp?page=upplvefur/Leikir.asp&Skoda=AllirLeikir og hvetjum við allt blakáhugafólk til þess að mæta, hvetja okkar fólk og njóta þess að horfa á!