Um síðustu helgi áttust KA og Stjarnan við í blaki, bæði í karla- og kvennaflokki. Bæði karla- og kvennaliðin spiluðu tvo leiki, föstudag og laugardag. Þórir Tryggvason mætti með myndavélina og sendi okkur slatta af myndum frá föstudeginum.
Smelltu hér til að sjá fleiri myndir frá karlaleiknum.