Blakæfingar eru byrjaðar

Nú er æfingartaflan fyrir blakið komin hér á síðuna og þar getið þið séð hvar og hvenær æfingar eru fyrir hvern og einn aldursflokk.

Frítt að æfa í september og öllum velkomið að mæta á æfingar og prufa blak.

Smellið hérna til að sjá æfingartöfluna.