24.06.2017
KA beið í dag lægri hlut fyrir KR-ingum í 9. umferð Pepsi-deildarinnar í miklum markaleik.
23.06.2017
Þór/KA mætti í Garðabæinn í kvöld í stórleik 8-umferðar í Borgunarbikarnum þegar liðið sótti Íslandsmeistara Stjörnunnar heim. Stjörnustúlkur komu fram hefndum og slógu þar með okkar lið út.
23.06.2017
Það er sannkallaður stórleikur á morgun, laugardag, þegar KR-ingar koma í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 17:00 á Akureyrarvelli og þurfum við svo sannarlega á sem flestum að halda í stúkunni!
22.06.2017
Í dag var tilkynntur lokahópur kvennalandslið Íslands sem fer á Evrópumótið í Hollandi. Þar á lið Þórs/KA einn fulltrúa en það er hún Sandra María Jessen.
22.06.2017
Þessa vikuna fer fram Coerver Coaching knattspyrnuskóli á KA svæðinu þar sem strákar og stelpur á aldrinum 9-16 ára fá sérkennslu í leikfærni og boltameðferð. Alls taka þátt um 180 krakkar í skólanum en þjálfarar eru í bland frá Coerver og frá KA.
22.06.2017
Kvennalið Þórs/KA hefur spilað frábærlega það sem af er sumri og hefur unnið alla 10 leiki sína. Á morgun, föstudag, klukkan 18:00 mætir liðið ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar á útivelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
20.06.2017
Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld mikinn baráttusigur á FH í Kaplakrika en sigurmark undir lok leiksins tryggði öll stigin eftir erfiðan leik.
19.06.2017
Topplið Vals lagði KA í leik liðanna í 8. umferð Pepsi deildar karla í gær. Eina mark leiksins var sjálfsmark sem kom strax í upphafi leiks.
19.06.2017
Kvennalið Þórs/KA mætir í Hafnarfjörðinn á morgun, þriðjudag, og mætir þar liði FH á Kaplakrikavelli. Leikurinn er liður í 9. umferð deildarinnar og hefst klukkan 18:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
17.06.2017
KA sækir Bikarmeistara Vals heim í 8. umferð Pepsi deildar karla sunnudaginn 18. júní klukkan 17:00.