Þröstur Leó Íslandsmeistari í júdó

Júdó
Þröstur Leó Íslandsmeistari í júdó
Hópurinn sem fór á ÍM 2024 í júdó

Þröstur Leó Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í U15 ára um helgina. Þröstur sem hefur æft af kappi í vetur sigraði allar sínar viðureignir á Ippon. KA fór með tíu manna keppnishóp á Íslandsmótið og náði hópurinn frábærum árangri undir stjórn þjálfara þeirra Gylfa Rúnars Eddusonar og Hannesar Snævars Sigmundssonar:

Þröstur Leó Sigurðsson 1. sæti
Gísli Valberg Jóhannsson 2. sæti
Valur Fannar Eiríksson 2. sæti
Dagmar Steinþórsdóttir 2. sæti
Jóhanna Heiðrún Ágústsdóttir 3. sæti
Bjarkan Kató Ómarsson 3. sæti
Anton Smári Georgsson 3. sæti
Jón Ari Skúlason 3. sæti
Sigtryggur K. Kjartansson 4. sæti
Samir Ómar Jónsson 3. sæti (í U18 og U21)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is