Flýtilyklar
Þór/KA sækir Keflavík heim í dag
26.05.2019
Fótbolti
Þór/KA sækir Keflavík heim á Nettóvöllinn í 5. umferð Pepsi Max deildar kvenna í dag kl. 16:00. Stelpurnar eru með 6 stig eftir tvo sigra og tvö töp á sama tíma og Keflvíkingar eru á botni deildarinnar án stiga.
Þór/KA mætti Breiðablik í síðustu umferð og er hægt að sjá myndir Þóris Tryggvasonar frá þeim leik með því að smella á myndina hér fyrir neðan.
Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris frá leiknum gegn Breiðablik