Tennis Tennis Tennis

Tennis og badminton
Tennis Tennis Tennis
Ánægðir að loknum fyrsta leiknum í KA

TB-KA fékk nýlega fyrsta tennisneti félagsins.
Það þótti við hæfi að tveir af stjórnarmönnum TB-KA tækju fyrsta leik :-)
Um er að ræða frístandandi net og því hægt að setja upp nánast hvar sem er.

Gert er ráð fyrir að tímar fyrir tennis í KA húsinu verði á sunnudögum næsta vetur.
Vonandi er þetta fyrsta skrefið af mörgum í framtíð tennis hjá KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is