Sumartaflan tekur gildi miðvikudaginn 9. júní

Almennt

Fótboltaæfingatafla fyrir sumarið tekur gildi miðvikudaginn 9. júní. Eins og áður stefnir í skemmtilegt sumar hjá okkar öflugu og flottu iðkendum. 

Æfingatafla sumarið 2021
2.-3. fl skv. þjálfurum
4. fl 9:00-10:10 alla virka daga
5. fl 10:20-11:30 alla virka daga
6. fl 11:40-12:50 alla virka daga
7. fl 13:00-14:10 alla virka daga
8. fl 2015 16:15-17:00 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
8. fl 2016-2017 16:15-17:00 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga

Þegar nýr iðkandi byrjar er mikilvægt að hafa samband við aðalþjálfara flokksins sem tengir foreldra við Sportablerappið sem er notað til upplýsingarmiðlunar. Ýtið hér til að sjá aðalþjálfara hvers flokks.

Skráning í fótboltann í sumar fer fram á https://www.sportabler.com/shop/KA.

Hvetjum alla áhugasama til að koma og prófa æfingar.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is