Flýtilyklar
Sumaræfingarnar hefjast í dag!
07.06.2022
Fótbolti
Sumaræfingar yngstu flokka KA í fótbolta hefjast í dag, þriðjudaginn 7. júní, og má með sanni segja að mikið fjör sé framundan. Við hvetjum að sjálfsögðu áhugasama eindregið til að koma og prófa!
Skráning fer fram í gegnum Sportabler, sportabler.com/shop/ka/fotbolti.
Nánari upplýsingar veitir Alli yfirþjálfari á alli@ka.is