Slćmt tap gegn Gróttu í dag

Handbolti
Slćmt tap gegn Gróttu í dag
Slćmt tap stađreynd (mynd: Ţórir Tryggva)

KA sótti Gróttu heim í Olís deild karla í kvöld en eftir góđan leik gegn Fram í síđustu umferđ má segja ađ Gróttumenn hafi kippt okkar mönnum harkalega niđur á jörđina í dag.

Grótta tók frumkvćđiđ í leiknum strax í upphafi og leiddi leikinn upp í stöđuna 6-4 en ţá kom góđur kafli KA liđsins sem skorađi ţrjú mörk í röđ og náđi nokkru síđar tveggja marka forskoti 7-9. En Gróttumenn voru ekki á ţeim buxunum ađ gefast upp, nú var komiđ ađ ţeim ađ skora ţrjú mörk í röđ og leiddu í kjölfariđ 14-11 í hálfleik.

Strákarnir virtust ekki alveg klárir í byrjun seinni hálfleiks og juku Gróttumenn forskotiđ upp í sex mörk, 21-15. Strákarnir minnkuđu muninn í 21-18 og síđar í 23-21 en aftur náđi Grótta sex marka forskoti, 27-21 og lítill tími til stefnu.

KA náđi ađeins ađ klóra í bakkann í lokin en ţví miđur kom sá kippur of seint og Grótta vann fjögurra marka sigur, 29-25.

Mörk KA: Áki Egilsnes 5, Dagur Gautason 5, Jón Heiđar Sigurđsson 4 (3 úr vítum), Tarik Kasumovic 4, Allan Nordberg 3, Einar Birgir Stefánsson 2, Sigţór Árni Heimisson 1 og Sigţór Gunnar Jónsson 1 mark.
Jovan Kukobat varđi 10 skot í leiknum og Svavar Ingi Sigmundsson 3 ţar af eitt vítakast.

Ţví miđur náđu strákarnir sér aldrei almennilega á strik í dag gegn baráttuglöđum Gróttumönnum og sigur ţeirra ţví sanngjarn.

Nćsti leikur KA er ekki fyrr en 24. febrúar en ţá kemur Stjarnan í heimsókn og sá leikur svo sannarlega mikilvćgur í baráttunni framundan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is