Rútuferð á Evrópuleikinn gegn Connah's Quay í Reykjavík

Fótbolti
Rútuferð á Evrópuleikinn gegn Connah's Quay í Reykjavík
Góður stuðningur kemur liðinu langt

KA ætlar að bjóða uppá rútuferð gegn mjög vægu gjaldi í heimaleikinn sem fram fer í Úlfarsárdal í Reykjavík. 

Brottför fimmtudaginn 13.júlí kl. 10:00 og keyrt heim beint eftir leik

Verð: 5000kr með miða á völlinn! (3000kr án miða ef einhver er búinn að kaupa miða)

Börn yngri en 16 ára verða að vera á ábyrgð fullorðinna!

Smelltu hér til að skrá þig


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is