Viðburður

Almennt | Viðburður | Tennis og badminton - 10:00

Norðurlandsmót í badminton

Hið árlega Norðurlandsmót í badmintoni er í ár á vegum K.A. en badmintonfélögin í Eyjafirði skiptast á að halda mótið. Mótið verður haldið laugardaginn 11. apríl og sunnudaginn 12. apríl og hefst báða dagana kl. 10:00. Mótsgjald er 1.200 kr. fyrir einliðaleik en 1.000 kr. fyrir tvíliða-/tvenndarleik.

Stjórn Spaðadeildar K.A.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is