Flýtilyklar
Myndaveislur frá stórsigri Þórs/KA í bikarnum
01.06.2019
Fótbolti
Þór/KA burstaði nágranna sína í Völsung 7-0 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir gerði tvö mörk í leiknum og þær Andrea Mist Pálsdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir, Iris Achterhof, Heiða Ragney Viðarsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerðu allar eitt mark.
Sævar Geir Sigurjónsson og Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og er hægt að skoða myndir þeirra með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.
Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leiknum
Smelltu á myndina til að skoða myndir Egils Bjarna frá leiknum