Myndaveisla úr Breiðabliksleiknum

Fótbolti
Myndaveisla úr Breiðabliksleiknum
Ásgeir í baráttunni í gær (mynd: Sævar Geir)

KA og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í gær á Greifavellinum í 10. umferð Pepsi deildar karla. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur en KA lék manni færri nær allan síðari hálfleikinn en náðu að halda út og sigla inn góðu stigi gegn öflugu liði Blika.

Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndari var á svæðinu og myndaði leikinn í bak og fyrir. Hægt er að skoða myndir hans frá leiknum með því að smella á myndina hér fyrir neðan:


Smelltu á myndina til að skoða fleiri myndir úr leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is