Myndaveisla frá bæjarsigri KA

Handbolti
Myndaveisla frá bæjarsigri KA
Stemningin var ótrúleg! (mynd: Þórir Tryggva)

KA vann Akureyri öðru sinni í vetur er liðin mættust í Íþróttahöllinni um helgina. KA leiddi leikinn og var lengst af með gott forskot og vannst á endanum 25-26 sigur. Stemningin hjá gulum og glöðum áhorfendum var stórkostleg og vannst baráttan í stúkunni einnig.

Þórir Tryggvason ljósmyndari var á svæðinu og tók frábærar myndir frá þessari gulu og bláu veislu. Smelltu á myndina fyrir neðan til að sjá myndasafnið.


Smelltu á myndina til að sjá fleiri myndir frá þessari stórkostlegu veislu


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is