Meistaraskóli handboltans um páskana

Handbolti

Handknattleiksdeild KA verđur međ frábćran meistaraskóla fyrir öfluga stráka og stelpur um páskana. Krakkar í 4. til 7. flokks geta skráđ sig í skólann sem fer fram dagana 25.-27. mars (mánudag til miđvikudags).

Leikmenn og ţjálfarar meistaraflokks karla sjá um ćfingarnar en á dagskrá eru tveggja klukkustunda ćfingar ásamt léttri hressingu á milli ćfinga og funda. Allir sem taka ţátt eiga möguleika á ađ vinna treyju frá Bjarka Má Elíssyni, Elvari Erni Jónssyni og Degi Gautasyni!

6. og 7. flokkur ćfa frá kl. 8:30 til 11:00 en 4. og 5. flokkur ćfa frá 11:30 til 14:00.

Skráning er hafin í Sportabler, en ađgangur í skólann kostar 12.000 kr. Ekki missa af ţessu frábćra tćkifćri!

KA í Sportabler


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is