Kynningarfundur fyrir fótboltasumarið

Fótbolti

Kynningarfundur knattspyrnudeildar KA fyrir Bestu deildina verður í hádeginu á föstudaginn í KA-Heimilinu. Hallgrímur Jónasson þjálfari fer yfir komandi fótboltaveislu ásamt fyrirliðum liðsins og ljóst að þú vilt ekki missa af þessu!

Við byrjum klukkan 12:10 og verðum með hamborgara ásamt drykkjum til sölu. Þetta er að bresta á gott fólk, hlökkum til að sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is