Kári Gautason semur út áriđ 2023

Fótbolti
Kári Gautason semur út áriđ 2023
Arnar og Kári sáttir viđ undirskriftina

Kári Gautason skrifađi á dögunum undir samning viđ Knattspyrnudeild KA út áriđ 2023. Kári sem verđur 18 ára á árinu hefur komiđ af krafti inn í hóp meistaraflokks ađ undanförnu og var međal annars í leikmannahópi KA liđsins í fyrsta leik sumarsins um síđustu helgi.

Kári sem er uppalinn í KA er bráđefnilegur og verđur spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hans á vellinum á nćstunni. Ţađ er ljóst ađ ţađ er afar jákvćtt fyrir félagiđ ađ halda honum áfram innan okkar herbúđa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is