Flýtilyklar
KA vann sigur á Símamótinu í 6. flokki
14.07.2019
Fótbolti
Símamótiđ fór fram um helgina og átti KA alls 11 liđ á mótinu og spreyttu ţar stelpur í 6. og 7. flokki listir sínar. Ţađ má međ sanni segja ađ stelpurnar okkar hafi stađiđ sig frábćrlega en 9 liđ kepptu í 6. flokki og 2 í 7. flokki. KA 1 gerđi sér lítiđ fyrir og vann sigur í efstu deild í 6. flokki og standa ţví uppi sem Símamótsmeistarar.
Glćsilegir fulltrúar KA á Símamótinu í ár
KA 3 og KA 5 unnu einnig sigra í sínum keppnum auk ţess sem önnur liđ KA gerđu mjög vel í sínum keppnum. Símamótiđ er stćrsta mót ársins hjá stelpunum og klárt mál ađ framtíđin er ansi björt hjá okkur í KA.