KA - Val flýtt til 17:30 í kvöld!

Handbolti

ATHUGIÐ AÐ LEIK KA OG VALS Í OLÍSDEILD KARLA HEFUR VERIÐ FLÝTT UM HÁLFTÍMA OG ER NÝR LEIKTÍMI ÞVÍ KL. 17:30 Í KVÖLD Í KA-HEIMILINU! SAMA GILDIR MEÐ LEIK UNGMENNALIÐS KA OG ÞÓRS, HANN ER NÚ KL. 19:45!

Það er gríðarlega mikið í húfi og skiptir ykkar stuðningur öllu máli í stúkunni! Við verðum með pizzusölu á staðnum og svo tekur við bæjarslagur KA U og Þórs kl. 19:45 í kjölfarið.

Við hefjum forpöntun á keppnistreyju KA liðsins í kringum leiki kvöldsins og er hægt að máta áður en pantað er. Treyja með nafni kostar einungis 12.990 kr, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is