Flýtilyklar
KA Podcastið - 7. september 2018
07.09.2018
Fótbolti | Handbolti
Hlaðvarpsþáttur KA er stútfullur að þessu sinni en þeir Siguróli Magni Sigurðsson, Ágúst Stefánsson og Hjalti Þór Hreinsson fara yfir fótboltann sem og handboltann sem er að fara að hefjast.
Andri Snær Stefánsson fyrirliði KA í handbolta ræðir komandi vetur, Donni þjálfari Þórs/KA ræðir titilbaráttuna sem og Meistaradeildina og að lokum mætir Steinþór Freyr Þorsteinsson og ræðir sumarið hjá KA sem og sinn feril.
Þá minnum við á að þátturinn er aðgengilegur á Podcast veitu iTunes.