KA Podcastið - 5. júlí 2018

Fótbolti

Hlaðvarpsþáttur KA heldur áfram göngu sinni þrátt fyrir að N1-mót KA sé í fullum gangi. Siguróli Magni Sigurðsson og Hjalti Hreinsson fara yfir frammistöðu KA liðsins í sumar og rýna í hinn gríðarlega mikilvæga leik í dag sem er gegn Fjölni. Toppslagur Vals og Þórs/KA kvennamegin er einnig tekinn fyrir.

Þá mætir Gauti Einarsson lyfsali í skemmtilegt spjall með Siguróla og ræðir það hvernig hann upplifir það að vera KA maður sem og hans uppeldi innan félagsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is