KA Podcastið - 31. maí 2018

Fótbolti | Júdó

Hlaðvarpsþáttur KA heldur áfram og að þessu sinni fara þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Ágúst Stefánsson yfir stöðuna hjá Þór/KA og KA í fótboltanum, 4 brons í júdó á Norðurlandamótinu og landsliðsstelpurnar okkar í handboltanum.

Sigurður Skúli Eyjólfsson fyrrum leikmaður KA í knattspyrnu kemur í heimsókn og fer yfir ferilinn, muninn á aðstöðunni í dag og þegar hann var að spila og margt fleira. Það er um að gera að hlusta á þennan skemmtilega þátt.

Við minnum á að þátturinn er aðgengilegur á iTunes fyrir þá sem notast við þá þjónustu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is