Flýtilyklar
KA hefur leik í Kjarnafæðismótinu í dag
14.12.2019
Fótbolti
KA hefur leik á Kjarnafæðismótinu í dag þegar liðið mætir Völsung í Boganum klukkan 15:15. Það verður spennandi að sjá stöðuna á liðinu svona snemma á undirbúningstímabilinu og hvetjum við alla sem geta til að mæta á leikinn.
Hasarinn verður svo í beinni á KA-TV fyrir þá sem ekki komast á leikinn, áfram KA!