Jólakúlurnar afhendar um helgina

Fótbolti

KA jólakúlurnar sem yngriflokkaráð KA í knattspyrnu var með til sölu á dögunum eru tilbúnar til afhendingu og verður hægt að nálgast þær í KA-Heimilinu milli klukkan 13:00 og 14:00 á laugardag og sunnudag.

Við kunnum öllum þeim sem keyptu jólakúluna bestu þakkir fyrir stuðninginn en allur ágóði af sölunni rennur til yngriflokka KA í knattspyrnu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is