Hornspyrnukeppni fyrir KA - ÍBV

Fótbolti

Í tilefni leiks KA og ÍBV á morgun fóru strákarnir í hornspyrnukeppni og var skipt í tvö lið, annað frá Akureyri og hitt frá Húsavík. Fín upphitun fyrir slaginn á morgun að kíkja á þessa skemmtilegu keppni!



Minnum svo á að Greifavöllur opnar kl. 15:00 á morgun. Mikil dagskrá fyrir leik, Anton Líni heldur uppi stuðinu, boltaleikir fyrir krakkana, hamborgarar og drykkir til sölu og margt fleira!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is