Hörkukeppni á Jólamóti KA í júdó.

Júdó
Jólamót KA í júdó fór fram í dag er iðkendur yngri flokka kepptu.  Keppendur voru 59 en nokkuð var um afföll vegna stífrar dagskrár hjá krökkum almennt núna fyrir jólin.  Krakkarnir stóðu sig afar vel og mikið var um falleg tilþrif og baráttan var oft á tíðum rosaleg.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is